Komdu þér í form án þess að fórna heilsunni!
Skref 1: Assessment
Heildrænt mat á þinni núverandi stöðu. Heilsufar, verkir, líkamsstaða, hreyfifærni, lífsstílshættir og streita. Hér er allt tekið inn í myndina.
Skref 2: Health Optimization
Nú færðu í hendurnar prógram sem sérhannað er fyrir þig til að leiðrétta heilsufars- og/eða líkamlegt ójafnvægi.
Skref 3: Body Transformation
Nú getum við byggt ofan á sterkan grunn og komið þér áleiðis í átt að eigin draumum og markmiðum!
“Við mætum þér þar sem þú ert”
Framtíðin er heildræn
Heilsa
Líkamsrækt
Hamingja
Þjónusta
Heilsuþjálfun
34.990kr á mánuði
Heilsuþjálfun fyrir fólk sem er að taka sín fyrstu skref í heilsu og þarf 1 á 1 stuðningi að halda.
- Ítarlegt heilsufarsmat
- Heilsuráðgjöf/þjálfun
- Sérsniðið æfingarprógram sem hentar þinni stöðu
- Aðgangur að þjálfara ásamt stuðningi
Allur Pakkinn
Breytilegt verð: Fer eftir þörfum hvers og eins
- Ítarlegt in-person “Full Body CHEK Assessment” ásamt 8 vikna fjarprógrammi
- Ítarlegt heilsufarsmat og ráðleggingar
- Aðgangur að þjálfara ásamt stuðningi
- Mælingar á 8 vikna fresti í 6 mánuði
Fjarþjálfun
34.990kr á mánuði
Okkar vinsæla 90 daga prógram!
- Heilsufarsmat og ráðgjöf
- Líkamsstöðumat
- Sérsniðið prógram
- Næringarþjálfun
“Don’t trade your liver for a set of biceps”
Heilsa er okkar aðal fókus þar sem við trúum því að heilsan komi fyrst, síðan allt hitt. Í þjálfuninni hjálpum við þér að komast í form og sníða grunnatriði heilsu inn í þitt einstaka líf.
Lærðu að næra þig, hreyfa þig og verða healthy!
Það er kominn tími til að byggja upp líkama sem endist út lífið, ekki bara í 90 daga.